tisa: Gámamenn

föstudagur, desember 29, 2006

Gámamenn




Í nótt svaf ég á 65 ára gömlum bedda úr segldúk og spýtu.

Ég svaf á beddanum inni í gámi.

Gámurinn var fullur af mjög svo eldfimum flugeldum.


Ég hef lært að vanmenta rúmið mitt ekki lengur.





En ...


ömm...


Jól og gaman.


Ég er orðin feit.




Svo eru áramót.

Allir fullir með flugeld í hönd.

Ekki ég.


Mér er illa við flugelda.

Held mig við áfengið.


.
.
.
.

Bíllinn er í heilu lagi.

Fyrir utan eitt bensínlok.



Farin að fitna.


Tinna - Leti er lífsstíll




tisa at 16:34

1 comments